Tveir fundir. Einn á Akureyrir einn í Reykjavík.

Fara vćndi og virđing saman í jafnréttisţjóđfélagi?

Ráđstefna á Grandhótel, Reykjavík, Föstudaginn 8.júní.

Dagskrá
Kl.
13:00          Guđrún Jónsdóttir fundarstjóri og talskona Stígamóta opnar ráđstefnuna
13:10          Erindi pallborđsţátttakenda:
                   Rosy Weiss (Austurríki), forseti International Alliance of Women (IAW)
                   Marit Kvamme (Noregur), í stjórn Womens Front of Norway, Network Against
                   Prostitution and Trafficking in Women og FOKUS
                   Ágúst Ólafur Ágústsson (Íslands), alţingismađur
                   Rachael Lorna Johnstone (Skotland/Ísland), lektor viđ Háskólann á Akureyri
14:15          Umrćđur pallborđsţátttakenda
15:00          Kaffihlé
15:15          Umrćđur pallborđs og ráđstefnugesta
15:30          Niđurstöđur frá pallborđsţátttakendum


Ráđstefnan fer fram á ensku, Ađgangur ókeypis, Kaffiveitingar

**** 

Fundur á Akureyri.

Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa, Akureyrarbćr og Háskólinn á
Akureyri standa fyrir opnum fundi í húsnćđi Jafnréttisstofu ađ Borgum viđ
Norđurslóđ á Akureyri, fimmtudaginn 7. júní kl. 12:00.

Erindi flytja:

*         Rosy Weiss, forseti alţjóđlegu kvenréttindasamtakanna
           International Alliance of Women (IAW): Kynning á IAW

*         Ţorbjörg Inga Jónsdóttir, formađur KRFÍ:              
           Alţjóđasamstarf KRFÍ

*         Margrét María Sigurđardóttir, framkvćmdastjóri Jafnréttisstofu:
           Stađa jafnréttismála

Fundarstjóri er Katrín Björg Ríkarđsdóttir framkvćmdastjóri samfélags- og
mannréttindadeildar Akureyrarbćjar.

Fundurinn er öllum opinn og fer fram á ensku. Bođiđ verđur upp á súpu og
brauđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband