FEMÍNISTAGLEĐI Á ALŢJÓĐLEGUM BARÁTTUDEGI KVENNA

party2Í tilefni af alţjóđlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, efnir femínistafélagiđ Bríet til baráttugleđi á Barnum (Laugavegi 22) kl. 20:00. Kvöldiđ verđur pakkfullt af baráttuţrungnum ţrumurćđum, tónlist og skemmtilegheitum.

Í fyrra sveif andi fyrri tíma kvenréttindakvenna yfir vötnum, en nú mun póllinn fćrast yfir til nútímalegs og fjölbreytilegs femínisma. Húsiđ opnar 19:30 og hefst á kvenlegri spurningakeppni (kokteilakvissi) í umsjá kvenskörunganna Silju Báru Ómarsdóttur, Höllu Gunnarsdóttur og Auđar Alfífu kl. 20:00 stundvíslega. Mćlst er til ađ femínistar mćti tímanlega. Auk ţess munu stíga á stokk skúrkurinn eđa hetjan Sóley Tómasdóttir, hin ljúfsára Ólöf Arnalds, leikkonan og langsokkurinn Ilmur Kristjánsdóttir, karlafemínistarnir Hjálmar og Gísli og fleiri.  

Ţó svo miklu hafi veriđ áorkađ er ekki hćgt ađ tala um ađ algjöru jafnrétti kynjanna hafi veriđ náđ. Ţví er meiningin ađ fylla fólk baráttuanda og fagna margbreytileika femínismans. Ţannig ćtlum viđ ađ taka ţrjú skref fram á viđ í jafnréttisbaráttunni nćstkomandi fimmtudagskvöld. 

Sameinumst í skemmtun á alţjóđlegum baráttudegi kvenna, fimmtudaginn 8. mars, á efri hćđ Barsins (22) kl. 20:00 og fram á rauđa femínistanótt. Ekki láta ţennan viđburđ fram hjá ţér fara. 

Nánari upplýsingar gefa:Hólmfríđur Anna Baldursdóttir s. 695 3680,Kristbjörg Kristjánsdóttir s. 691 2006.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Frábćrt!!!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.3.2007 kl. 18:16

2 Smámynd: Mist

Mér líst ótrúlega vel á dagskránna og ţá sér í lagi spurningakeppnina enda er tríóiđ ekki ţekkt fyrir annađ en alrćmda snilld.

Mist, 6.3.2007 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband