Dagurinn í dag í sögunni

8 mars

1702 - Queen Anne tekur viđ stjórn Englands eftir dauđa Vilhjálms III.page_5

1857 - Kven-verkamenn í New York borg fara í verkfall til ađ krefjast hćrri launa, styttri vinnutíma og betri starfsskilyrđa.

1908 - Sósíalískar konur efna til mótmćla í New York og verđur sá dagur seinna valinn Alţjóđlegur réttindadagur kvenna.

1910 - Baronessa de Laroche í Frakklandi fćr fyrst kvenna flugmannspróf.

1910 - Konungur Spánar veitir konum leyfi til inngöngu í háskóla.

1911 - Alţjóđlegur réttindadagur kvenna er í fyrsta sinn haldinn hátíđlegur í Kaupmannahöfn.

1945 - Alţjóđlegur réttindadagur kvenna fyrst haldinn í USA.

1990 - Stígamót stofnuđ

 p09317o98nh

Vinsćldalistinn:

1971 - Me and Bobby McGee - Janis Joplin

1979 - I Will Survive - Gloria Gaynor 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband