SAMEINUĐU ŢJÓĐIRNAR
U N I T E D N A T I O N S
N A T I O N S U N I ES
FRAMKVĆMDASTJÓRINN
ÁVARP Á ALŢJÓĐLEGUM BARÁTTUDEGI KVENNA
8. mars 2007
Mér er ţađ í senn ánćgja og heiđur ađ senda ykkur mínar bestu kveđjur á Alţjóđlegum baráttudegi kvenna ţeim fyrsta frá ţví ég tók viđ starfi framkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna. Ég vona ađ á nćstu árum eigiđ ţiđ eftir ađ líta á mig sem fulltrúa ykkar og bandamann.
Ţessi dagur er tćkifćri fyrir okkur öll, konur og karla, til ađ sameinast um málefni sem snertir allt mannkyniđ. .Valdefling kvenna er ekki markmiđ í sjálfu sér. Hún er skilyrđi fyrir ţví ađ bćta líf allra jarđarbúa.
Enginn getur efast um ţessar stađreyndir. Og enginn getur andmćlt ţeirri niđurstöđu leiđtoganna á Alheimsleiđtogafundinum 2005 ađ jafnrétti kynjanna og mannréttindi allra eru forsendur ţess ađ efla ţróun, friđ og öryggi.
Samt sem áđur er langur vegur frá ţví ađ almenn viđurkenning í orđi skili sér í verki.. Í nánast hverju einasta landi eru fćrri konur en karlar í ákvarđanatökustöđum. Starf kvenna er enn vanmetiđ, illa launađ eđa ólaunađ. Meirihluti ţeirra hundrađ milljóna barna sem ekki njóta neinnar skólagöngu eru stúlkur. Meirihluti ţeirra meir en átta hundruđ milljóna sem eru ólćsar, eru konur.
Ţađ sem er verst af öllu er, ađ ofbeldi gegn konum og stúlkum heldur áfram af fullum krafti á hverju meginlandi, í hverju landi og í hverjum menningarheimi. Ţađ veldur miklum skađa í lífi kvenna, lífi fjölskyldna ţeirra og í samfélaginu í heild.Flest samfélög banna slíkt ofbeldi en satt ađ segja er alltof oft litiđ framhjá ţví eđa ţađ látiđ viđgangast.
Einmitt ţess vegna er Alţjóđlegur baráttudagur kvenna svo mikilvćgur sem raun ber vitni. Hann er áminning um ţá ábyrgđ okkar allra ađ vinna ađ varanlegri breytingu á gildismati og atferli. Hann er hvatning til okkar um ađ taka höndum saman: ríkisstjórnir, alţjóđasamtök, borgaralegt samfélag og einkageirinn. Viđ erum brýnd til ađ umbreyta samskiptum kvenna og karla á öllum stigum samfélagisns.
Okkur er lögđ sú skylda á herđar ađ styrkja hvers kyns valdeflingu kvenna og stúlkna, allt frá menntun til smáfjármálastarfsemi. Sameinuđu ţjóđirnar eiga ađ vera í fararbroddi í ţessum ađgerđum.
Ég heiti ţví ađ gera allt sem í mínu valdi stendur til ađ svo megi verđa, ekki ađeins á Alţjóđlegum baráttudegi kvenna, heldur alla daga. Ég hlakka til ađ starfa međ ykkur ađ ţessu sameiginlega markmiđi.
Ban Ki-moon
Bloggar | 2.3.2007 | 15:50 (breytt kl. 15:56) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Austurríki - Galakvöld.
Ástralía - kvennasamtök bjóđa upp á opin míkrafónn allan daginn.
Bretland - göngutúr um austur London og saga kvenna ţar á 19.öld sögđ.
Chile - konur dreifa blómum til karla međ miđa sem á stendur: ,,Saman berjumst viđ fyrir réttindum kvenna."
Kanada - viđskiptakonur halda ţögult uppbođ, snittur og kokteill.
Malasya - tískusýning, naglasnyrting og hárgreiđsla.
Moldavía - ýmsar uppákomur ţar sem vakin er athygli á ţví sem snertir konur sérstaklega s.s. ,,heilsa", ,,frami", ,,mansal."
Tansanía - konur í íţróttum, ávinningur kvenna af íţróttum og leikjum.
- af vef international women´s day.
Bloggar | 1.3.2007 | 08:53 (breytt kl. 08:55) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţađ er ađ koma mynd á ţessa skemmtilegu daga framundan.
Gjörningar, leiksýningar, upplestrar, söngur, femínískt tilfinningatorg, fundir, ráđstefnur, námskeiđ, mótorhjólagellur og kynningar. Endilega fylgist međ. Dagskrá skýrist nćstu daga!
Bloggar | 26.2.2007 | 23:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
er 8 mars. Dagurinn á sína heimasíđu ţar sem saga hans er rakin og m.a. eru tenglar á ýmsar uppákomur og hátíđahöld sem plönuđ eru víđs vegar um heim af hinum ýmsu samtökum og stofnunum. Sjá International womens day
Kvenréttindafélag Íslands er međ dagskrá ţann 8 mars sem sjá má hér.
Hiđ jákvćđa ţing ,,Konur eru ađ gera ţađ" verđur dagana 9-11 mars. Unniđ er ađ ţví ađ setja saman flotta dagskrá. Viđ hvetjum konur ađ vera međ og sýna hvađ í ţeim býr.
Stjórnmál og samfélag | 23.2.2007 | 11:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Í tilefni af alţjóđlegum baráttudegi kvenna 8. mars ćtla feministar í Kaupmannahöfn ađ hittast í Jónshúsi kl.18.00 og rćđa málin.
Rósa Erlingsdóttir stjórnmálafrćđingur mun flytja fyrirlestur sem nefnist
"Ég myndi kjósa hana ţótt hún vćri karlmađur." Um kosningabaráttu og kjör Vigdísar Finnbogadóttur.
og
Gunnhildur Kristjánsdóttir, mastersnemi í stjórnmálafrćđi mun tala um Kvennalistann.
Yfir léttum veitingum munum viđ svo fćra okkur til nútímans og spjalla um vćntanlegan
hlut kvenna í nćstu kosningum o.fl.
Endilega áframsendiđ ţetta til allra sem ţiđ ţekkiđ í Danmörku og ef ţiđ eigiđ leiđ um
Kaupmannahöfn ţá vćri gaman ef ţiđ létuđ sjá ykkur.
Baráttukveđjur,
Rósa Erlingsdóttir, Gunnhildur Kristjánsdóttir og Guđrún Ágústsdóttir
Bloggar | 22.2.2007 | 12:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7-11 mars
Í tilefni alţjóđlegs baráttudags kvenna, 8.mars munu konur allstađar ađ úr ţjóđfélaginu vekja sérstaka athygli á ţeim merkilegu hlutum sem ţćr eru ađ gera.
Viđ hvetjum allar konur, ekki síst ţćr sem yngri eru, til ađ standa upp og sýna hvađ í ţeim býr.
Ţessi vettvangur verđur notađur í ţví skini ađ kynna hvađa viđburđir verđa í bođi og kynningar á framlagi kvenna til samfélagsins. Án okkar allra vćri ekkert.
Listsýningar, ráđstefnur, dansleikir, tónleikar, kennsla, upplestur, uppákomur, afsláttur, greinaskrif framkvćmiđ allt sem ykkur dettur í hug.7-11 mars
Viđ hvetjum allar ţćr konur sem ćtla ađ vera međ uppákomur dagana 7-11 mars ađ láta okkur vita og viđ munum setja af stađ bylgju.
Byltingin er hafin og hún er blómleg!!!
Bloggar | 21.2.2007 | 22:39 (breytt 22.2.2007 kl. 08:11) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibbasig
- hugsadu
- bleikaeldingin
- salvor
- soley
- solrun
- svartfugl
- ugla
- fanney
- dagga
- ipanama
- herdis
- linduspjall
- sms
- daman
- helgatryggva
- jogamagg
- gmaria
- almapalma
- elsanielsen
- sifjar
- hlynurh
- kamilla
- elvag
- ragnhildur
- vglilja
- andreaolafs
- pollyanna
- agny
- eyglohardar
- belle
- annaed
- svalaj
- gudridur
- bryndisisfold
- saedis
- ingibjorgelsa
- alfholl
- halla-ksi
- ingibjorgstefans
- konukind
- margretloa
- ea
- kolgrima
- mist
- joninaben
- kennari
- annabjo
- grazyna
- audurg
- hugrenningar
- adalheidur
- saradogg
- dagnyara
- vilborgo
- hnifurogskeid
- mafia
- killerjoe
- fruevabjork
- id
- ernamaria
- tobbasandra
- lara
- begga
- annapala
- malacai
- almaogfreyja
- bibb
- estro
- eydis
- nonniblogg
- margretsverris
- perlaheim
- pro-sex
- sverdkottur
- valdisa
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar