Ţann 4. júlí s.l. voru liđin 50 ár frá ţví ađ fyrsta konan á Íslandi varđ bćjarstjóri, Hulda Jakobsdóttir í Kópavogi. Hulda var bćjarstjóri í 5 ár og hafa fáar konur veriđ lengur en hún í slíku embćtti.
Jafnréttisnefnd Kópavogs, ásamt nokkrum afkomendum Huldu ofl. stóđu fyrir dagskrá og opnuđ var örsýning um ćvi hennar og störf. Örsýningin verđur opin í sumar (Bókasafni Kópavogs, Hamraborg, opiđ til kl. 20 virka daga styttra um helgar ).
Ţar má finna bćđi persónulega muni, blađaúrklippur og opinber skjöl. Ţetta var á fyrstu árum Kópavogsbćjar og mikiđ verk ađ vinna, allt ţurfi ađ gera frá grunni. Skólamál, félagsmál, kirkjubygging, sundlaug, gatnagerđ og skólp.
Hér má heyra útvarpsviđtal viđ Huldu Dóru Styrmisdóttur, dótturdóttur Huldu J.
Hulda Jakobsdóttir fćddist í Reykjavík 21. október 1911, dóttir hjónanna Guđrúnar Ármannsdóttur húsmóđur og Jakobs Bjarnasonar vélstjóra. Hún stundađi nám viđ Miđbćjarskólann og Menntaskólann í Reykjavík og lauk ţađan stúdentsprófi 1931. Hún lauk cand.phil prófi frá Háskóla Íslands 1932 og stundađi síđar frönskunám viđ sama skóla. Hulda giftist Finnboga Rút Valdemarssyni áriđ 1938 og tveimur árum síđar fluttu ţau ađ Marbakka í Kópavogi. Hulda og Finnbogi Rútur eignuđust fimm börn: Elínu, Gunnar, Guđrúnu, Sigrúnu og Huldu. Fyrir átti Finnbogi Rútur dótturina Auđi.Hulda og Finnbogi Rútur hófu fljótlega ţátttöku í málefnum sveitarfélagsins, en Kópavogur varđ sjálfstćđur hreppur 1948 og kaupstađur 1955. Hulda var kosin bćjarstjóri 4. júní 1957, og gegndi ţví embćtti til 1962. Jafnframt bćjarstjórastarfinu var hún formađur sóknarnefndar Kópavogssóknar og formađur skólanefndar. Helstu áherslur hennar á bćjarstjórnartímanum voru uppbygging skóla í bćnum, bygging kirkju, félagsheimilis og sundlaugar.
Eftir ađ Hulda lét af störfum sem bćjarstjóri starfađi hún um árabil sem umbođsmađur Brunabótafélags Íslands í Kópavogi og sat aftur sem bćjarfulltrúi í Kópavogi 1970-1974.
Hulda og Finnbogi Rútur voru gerđ ađ fyrstu heiđursborgurum Kópavogs áriđ 1976 og Hulda var sćmd riddarakrossi fyrir störf sín ađ sveitarstjórnarmálum áriđ 1994.
Hún lést 31. október 1998.
Bloggar | 10.7.2007 | 15:32 (breytt kl. 15:35) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţann 19. júní fögnum viđ ţví ađ hátt í hundrađ ár eru síđan konur fengu kosningarétt á Íslandi. Allir sem styđja jafnrétti eru hvattir til ađ klćđast bleiku eđa bera eitthvađ bleikt ţennan dag.
10:00 Afhending Bleiku steinanna, hvatningarverđlauna Femínistafélagsins
13:00 Opiđ hús á Jafnréttisstofu, Borgum á Akureyri
16:15 Kvennasöguganga undir leiđsögn Kristínar Ástgeirsdóttur, sagnfrćđings. Gangan hefst viđ Kvennaskólann í Reykjavík, gengiđ verđur um Ţingholtin og Kvosina og endađ á Hallveigarstöđum
17:15 Hátíđardagskrá í samkomusal Hallveigarstađa í bođi Kvenréttindafélags Íslands, Kvenfélagasambandsins og Bandalags kvenna í Reykjavík. Ávörp flytja Ţorbjörg Inga Jónsdóttir, formađur KRFÍ, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra og Steingerđur Steinarsdóttir, ritstjóri 19. júní
18:00 Veitingar og kaffispjall á Hallveigarstöđum
20:30 Kvennamessa Kvennakirkjunnar í samvinnu viđ Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands. Messan er haldin viđ ţvottalaugarnar í Laugardal
22:00 Samkoma Ungliđahóps Femínistafélagsins á Cultura, Hverfisgötu
Kvenréttindafélag Íslands dreifir tímaritinu 19. júní frítt
UNIFEM selur bleik armbönd til styrktar kvennamiđstöđvum í Afganistan
Ađstandendur Málum bćinn bleikan eru:
Bríet, Kvenréttindafélag Íslands, Stígamót, Femínistafélag Íslands, Kvennaráđgjöfin, Kvenfélagasamband Íslands, Samtök um Kvennaathvarf, Kvennasögusafn, Kvennakirkjan, Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafrćđi (RIKK) og UNIFEM
19. júní er 170. dagur ársins (171. á hlaupári) samkvćmt gregoríska tímatalinu. 195 dagar eru eftir af árinu.
Borđar sem ţú getur notađ til ađ setja á vefsíđur.
Settu eftirfarandi html kóđa í bloggiđ ţitt eđa vefsíđuna ţína.
<img src="http://www.feministinn.is/myndir/19juni2004/19jun_banner_500px.gif">
<img src="http://www.feministinn.is/myndir/19juni2004/19jun_banner_180px.gif">
<img src="http://www.feministinn.is/myndir/19juni2004/malum_baeinn_banner.gif">
Borđarnir eru hannađir af Salvör Gissurardóttir.
Bloggar | 18.6.2007 | 23:57 (breytt 19.6.2007 kl. 00:02) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Dagrún Matthíasdóttir opnar myndlistasýninguna "19" ţriđjudaginn 19. júní í DaLí Gallery á Akureyri, klukka 17 - 19.
Dagrún útskrifađist frá Myndlistaskólanum á Akureyri voriđ 2006 og er nemi í nútímafrćđi viđ Háskólann Akureyri.
" Ég mátti til međ ađ fara í bleika gírinn í tilefni dagsins. Myndirnar mínar eru sjálfsmyndir ţar sem ég máta nokkrar stađalímyndir og spái í femínísk hugđarefni." Sýning Dagrúnar stendur til 30. júní og er DaLí Gallery opiđ á laugardögum og sunnudögum í sumar kl.14 -17 á međan sýningar standa yfir.
Allir eru velkomnir DaLí Gallery Brekkugata 9 600 Akureyri dagrunm@snerpa.is www.daligallery.blogspot.com
Bloggar | 15.6.2007 | 14:24 (breytt kl. 14:47) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hin árlega kvennasöguganga verđur farin á kvennadaginn 19. júní og hefst hún kl. 16.15.
Gengiđ verđur frá Kvennaskólanum í Reykjavík upp í Ţingholtin, niđur í Kvosina og síđan ađ Hallveigarstöđum ţar sem Kvenréttindafélag Íslands býđur upp á kaffi og hátíđardagskrá.
Allir eru velkomnir í göngu og kaffi. Leiđsögukona verđur Kristín Ástgeirsdóttir sagnfrćđingur.
Bloggar | 12.6.2007 | 08:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardaginn 16. júní nćstkomandi kl. 14:00 mćtast kvennalandsliđ Íslands og Frakklands í undankeppni EM 2009 á Laugardalsvelli. Leikurinn er gríđarlega mikilvćgur fyrir okkar liđ, enda eru Frakkar međ eitt allra sterkasta kvennalandsliđ í Evrópu. Markmiđ Íslands er ađ komast í lokakeppni mótsins og ţví geta áhorfendur skipt sköpum í ţessum leik.
Frítt er inn á leikinn fyrir 16 ára og yngri.
Mćtum öll og styđjum stelpurnar okkar!
Bloggar | 11.6.2007 | 10:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fara vćndi og virđing saman í jafnréttisţjóđfélagi?
Ráđstefna á Grandhótel, Reykjavík, Föstudaginn 8.júní.
Dagskrá
Kl.
13:00 Guđrún Jónsdóttir fundarstjóri og talskona Stígamóta opnar ráđstefnuna
13:10 Erindi pallborđsţátttakenda:
Rosy Weiss (Austurríki), forseti International Alliance of Women (IAW)
Marit Kvamme (Noregur), í stjórn Womens Front of Norway, Network Against
Prostitution and Trafficking in Women og FOKUS
Ágúst Ólafur Ágústsson (Íslands), alţingismađur
Rachael Lorna Johnstone (Skotland/Ísland), lektor viđ Háskólann á Akureyri
14:15 Umrćđur pallborđsţátttakenda
15:00 Kaffihlé
15:15 Umrćđur pallborđs og ráđstefnugesta
15:30 Niđurstöđur frá pallborđsţátttakendum
Ráđstefnan fer fram á ensku, Ađgangur ókeypis, Kaffiveitingar
****
Fundur á Akureyri.
Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa, Akureyrarbćr og Háskólinn á
Akureyri standa fyrir opnum fundi í húsnćđi Jafnréttisstofu ađ Borgum viđ
Norđurslóđ á Akureyri, fimmtudaginn 7. júní kl. 12:00.
Erindi flytja:
* Rosy Weiss, forseti alţjóđlegu kvenréttindasamtakanna
International Alliance of Women (IAW): Kynning á IAW
* Ţorbjörg Inga Jónsdóttir, formađur KRFÍ:
Alţjóđasamstarf KRFÍ
* Margrét María Sigurđardóttir, framkvćmdastjóri Jafnréttisstofu:
Stađa jafnréttismála
Fundarstjóri er Katrín Björg Ríkarđsdóttir framkvćmdastjóri samfélags- og
mannréttindadeildar Akureyrarbćjar.
Fundurinn er öllum opinn og fer fram á ensku. Bođiđ verđur upp á súpu og
brauđ.
Bloggar | 6.6.2007 | 17:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
KIKS, ađildarfélag WIFT á Íslandi kynnir tvo fyrirlestra um uppbyggingu handrita.
Clare Downs handritsráđgjafi heldur tvo fyrirlestra dagana 9. og 10. júní nćstkomandi
Viđ handritagreininguna verđur stuđst viđ tvćr kvikmyndir.
Laugardaginn 9.júní
Fucking Ĺmĺl frá 1998 í leikstjórn Lukas Moodysson.
Sunnudaginn 10.júní
The Lives of Others frá 2006 í leikstjórn Florian Henckel von Donnersmarck.
Fyrirlestranir fara fram á Hótel íslandi og standa yfir frá kl. 10-18.
Skráningargjald fyrir hvorn fyrirlestur er 7500 kr. en 4500 kr. fyrir skuldlausa félaga KIKS. Gert er ráđ fyrir klukkutíma matarhléi.
Skráning fer fram međ tölvupósti á wift@wift.is , ţátttökugjald greiđist inná reikning 0101-26-060690 kt. 6209-060690
vinsamlegast sendiđ tölvupóst til stađfestingar á greiđslu.
Allar nánari upplýsingar fást á www.wift.is eđa í síma 6913217.
Bloggar | 5.6.2007 | 02:04 (breytt kl. 02:11) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Karen Ross: Hvar fékk hún ţessa skó?
Stjórnmálakonur og fjölmiđlar í ađdraganda kosninga. Prófessor Karen Ross flytur fyrirlestur föstudaginn 13. apríl kl. 12.00 - 13.30 í Norrćna húsinu sem hún kallar: "Hvar fékk hún ţessa skó? Stjórnmálakonur sem fréttaefni."
Fyrirlesturinn er fluttur í bođi Blađamannafélags Íslands, Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafrćđum viđ HÍ og Stofnunar stjórnsýslufrćđa og stjórnmála viđ HÍ.
Karen Ross, sem er prófessor í fjölmiđlafrćđum og hefur skrifađ fjölda bóka m.a. um ţetta viđfangsefni, mun m.a. rćđa eftirfarandi spurningar: Hvernig er umfjöllun fjölmiđla um stjórnmálakonur? Hvađa ađferđum beita fjölmiđlar? Hvađa orđ eru notuđ og hvernig myndir eru sýndar ţegar fjallađ er um konur í stjórnmálum? Er fremur fjallađ um ţćr sem konur en sem ţátttakendur í stjórnmálum í ţeim tilgangi ađ draga úr trúverđugleika ţeirra? Hvađa ađferđum geta stjórnmálakonur nýtt sér gagnvart áhugalausum eđa jafnvel fjandsamlegum fjölmiđlum? Eru fjölmiđlar ađ taka sér sífellt meira vald viđ ađ túlka stjórnmál og móta skođanir (ţar á međal um konur) í stađ ţess ađ vera hlutlausir, réttlátir og upplýsandi? Hvađ ţarf ađ gera til ađ bćta umfjöllun um stjórnmálakonur og pólitísk ferli yfirhöfuđ ţannig ađ konur sem ađrir njóti sannmćlis?
Á síđasta ári voru 30 ár liđin frá ţví ađ jafnréttislög voru fyrst sett á Íslandi. Ţrátt fyrir ţau og samţykktir Sameinuđu ţjóđanna í Pekingsáttmálanum frá árinu 1995 um hlutverk fjölmiđla viđ ađ tryggja jafnrétti kynjanna sýna kannanir yfirburđastöđu karla í fjölmiđlaheiminum. Rannsóknir á Íslandi hafa ítrekađ leitt í ljós (áriđ 2000 og 2005) ađ konur eru um 30% viđmćlenda í fjölmiđlum. Rannsókn sem gerđ var í ađdraganda alţingiskosninganna 2003 sýndi ađ konur voru 24% viđmćlenda í spjallţáttum í útvarpi og sjónvarpi. Ţessar tölur eru ekki í neinu samrćmi viđ virkni og ţátttöku kvenna í íslensku ţjóđlífi. Ţađ er ljóst ađ konur og karlar sitja ekki viđ sama borđ ţegar kemur ađ fréttamati fjölmiđla og spurning hvađa vald ţeir eru ađ taka sér til ađ túlka samfélag okkar, hvađa mynd er dregin upp og hvernig. Er Ísland á svipuđu róli og önnur lönd eđa skerum viđ okkur úr hvađ varđar lélegan hlut kvenna? Ţessi atriđi verđa rćdd í kjölfar fyrirlestrar Karen Ross.
Karen Ross er prófessor í fjölmiđlafrćđum (Mass communication) viđ Háskólann í Coventry í Englandi. Hún hefur skrifađ og ritstýrt fjölda bóka sem m.a. eru kenndar viđ Háskóla Íslands, s.s. Women and Media. International Perspectives (2004), Women, Politics and Change (2002) og Black Marks: Minority, Ethnic Audiences and Media (2001).
Stađur: Norrćna húsiđ
Vefslóđ: www.rikk.hi.is
- af vef hi.is
Stjórnmál og samfélag | 13.4.2007 | 09:36 (breytt kl. 09:38) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kvenréttindafélag Íslands stendur fyrir opnum fundi í hádeginu, miđvikudaginn 28. mars nk. í samkomusal Hallveigarstađa v/ Túngötu. Leitađ hefur veriđ eftir ţátttöku allra ţingflokka Alţingis. Fundarstjóri verđur Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fjölmiđlakona. Bođiđ verđur upp á súpu og brauđ á fundinum sem hefst kl. 12:00 og líkur kl. 13:00.
Stjórnmál og samfélag | 27.3.2007 | 10:03 (breytt kl. 10:06) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hátíđin hófst međ málţingi ţar sem međal annars var spurt hvernig styrkja mćtti stöđu kvenrithöfunda á Íslandi; hvort íslenskar skáldkonur hefđu jafngreiđan ađgang ađ tćkifćrum og skáldkarlar og hvernig konunum farnast í jólabókaflóđinu. Hápunktur Góugleđinnar var útnefning "höfunda bókafjörunnar".
Ađ sögn ađstandenda Góugleđinnar verđa ţćr raddir sífellt hávćrari sem segja ađ jólabókaflóđiđ og ţćr markađsađferđir, sem ţá ráđa ferđinni, gefi ekki rétta mynd af ţeirri fjölbreyttu flóru rita sem gefin er út á Íslandi. Margar áhugaverđar bćkur nái sér ekki á flot í flóđinu og drukkni jafnvel međ öllu. Telja ýmsir ađ bókum eftir konur sé sérlega hćtt viđ ţessum örlögum. Međ ţetta í huga var skipuđ valnefnd sem í áttu sćti Hrefna Haraldsdóttir, Vilborg Dagbjartsdóttir og Ţorgerđur E. Sigurđardóttir. Nefndarkonur gengu fjöruna eftir jólabókaflóđiđ, tíndu upp bćkur eftir konur sem út komu á síđasta ári og ekki hlutu verđskuldađa athygli og völdu ţá fimm titla sem ţeim ţótti skara fram úr.
Bćkurnar fimm og brot úr umsögn dómnefndar
Ólafía eftir Sigríđi Dúnu Kristmundsdóttur: Ćvisaga Ólafíu Jóhannsdóttur - sérlega vönduđ og vel unnin ćvisaga stórmerkilegrar og einstakrar konu, hér er sérstöku lífshlaupi og persónueinkennum hennar gerđ góđ skil og bókin varpar skýru ljósi á samtíma Ólafíu.Á eigin vegum eftir Kristínu Steinsdóttur: Hér segir frá ekkjunni Sigţrúđi sem er komin á efri ár. Á yfirborđinu er sagan létt og skemmtileg saga konu sem er á jađri mannfélagsins - en undir yfirborđinu er átakanleg saga konu sem lífiđ hefur leikiđ grátt frá bernsku.
Skođum myndlist eftir Önnu Cynthiu Leplar og Margréti Tryggvadóttur: Sérlega falleg bók sem opnar heim myndlistar fyrir börn og vekur áhuga ţeirra á ađ beita eigin ađferđum viđ skođun myndlistar. Međ ţessari bók er veriđ ađ vinna mikilvćgt brautryđjendastarf.
Mitt er betra en ţitt eftir Ţorgerđi Jörundsdóttur (hún er einnig höfundur mynda): Skemmtileg blanda af fantasíu og raunveruleika sem allir kannast eflaust viđ, bćđi börn og fullorđnir. Textinn er skemmtilegur og vel skrifađur og myndirnar sérlega fallegar og frumlegar.
Rósaleppaprjón í nýju ljósi eftir Hélene Magnússon: Hér er fariđ yfir sögu hins forna íslenska rósaleppaprjóns, og birtar nýjar prjónauppskriftir og hugmyndir um ţađ hvernig hćgt er ađ nýta rósaleppaprjón í hönnun dagsins í dag. Afar falleg og vel hönnuđ bók.
Fjöruverđlaunin veitt í fyrsta sinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćkur | 26.3.2007 | 09:32 (breytt 27.3.2007 kl. 10:07) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibbasig
- hugsadu
- bleikaeldingin
- salvor
- soley
- solrun
- svartfugl
- ugla
- fanney
- dagga
- ipanama
- herdis
- linduspjall
- sms
- daman
- helgatryggva
- jogamagg
- gmaria
- almapalma
- elsanielsen
- sifjar
- hlynurh
- kamilla
- elvag
- ragnhildur
- vglilja
- andreaolafs
- pollyanna
- agny
- eyglohardar
- belle
- annaed
- svalaj
- gudridur
- bryndisisfold
- saedis
- ingibjorgelsa
- alfholl
- halla-ksi
- ingibjorgstefans
- konukind
- margretloa
- ea
- kolgrima
- mist
- joninaben
- kennari
- annabjo
- grazyna
- audurg
- hugrenningar
- adalheidur
- saradogg
- dagnyara
- vilborgo
- hnifurogskeid
- mafia
- killerjoe
- fruevabjork
- id
- ernamaria
- tobbasandra
- lara
- begga
- annapala
- malacai
- almaogfreyja
- bibb
- estro
- eydis
- nonniblogg
- margretsverris
- perlaheim
- pro-sex
- sverdkottur
- valdisa
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 4596
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar