Eve Ensler höfundur Píkusagna talar um verkiđ.
Bloggar | 16.3.2007 | 11:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
V-dagurinn hefur veriđ haldinn undanfarin sex ár á höfuđborgarsvćđinu en í ár verđur kastljósinu beint ađ landsbyggđinni til ađ undirstrika ţá samstöđu sem er allt land um ađ binda enda á ofbeldi gagnvart konum.
- V-dagur- V-day
Bloggar | 16.3.2007 | 11:04 (breytt kl. 11:16) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16. mars Egilsstađir,
Hótel Hérađ
Flutningur:
Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona, Marta Nordal, leikkona
Helga Jónsdóttir, bćjarstjóri Fjarđabyggđar
og Soffía Lárusdóttir, forseti bćjarstjórnar Fljótsdalshérađs
Tónlist: Lay Low
Húsiđ opnar kl. 21.30 og sýning hefst kl. 22.00
Miđaverđ 1500 kr.
Bloggar | 16.3.2007 | 10:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15. mars Akureyri, Leikfélag Akureyrar
Flutningur:
Álfrún Helga Örnólfsdóttir, leikkona, Sunna Borg, leikkona,
Sigrún Björk Jakobsdóttir, bćjarstjóri og sr. Sólveig Lára Guđmundsdóttir
Tónlist: Ragnhildur Gísladóttir og Ólöf Arnalds
Húsiđ opnar kl. 20.00 og sýning hefst kl. 20.30
Miđaverđ 1500 kr.
Bloggar | 14.3.2007 | 20:57 (breytt kl. 21:01) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Handbolti
SS bikar 4.kvk kl.13.30 Úrslitaleikur - Úrslitaleikur
SS bikar u.kvk Laugardalshöll kl.17.00 Fylkir - HK
4.fl kvk B-liđ Kaplakriki kl.14.30 FH - Stjarnan
4.fl kvk B-liđ Seljaskóli kl.15.00 ÍR - Haukar
4.kvk A-liđ 2.d Seltjarnarnes kl.14.00 Grótta 2 - Valur
- af vef HSÍ
Knattspyrna
17:00 - FM - m.fl.kvenna - Reykjaneshöllin. Breiđanlik - GRV af vef KSÍ
Körfuknattleikur
kl.10.00 Bikar 9.fl.kv. DHL-Höllin Haukar - Hamar
kl.14.00 Bikar Ul.fl.kv. DHL-Höllin Haukar - Keflavík
14.00 - 16.00 Femínískt tilfinningatorg á Kaffi Hljómalind, Laugaveg.
Konur eru hvattar til ađ koma og tjá sig. Tala međ eđa á móti um kosti og galla. Hvernig upplifir ţú stöđu ţína sem konu. Hvernig upplifir ţú stöđu dćtra ţinna? Manstu tímana tvenna? Lesa eigin skrif; úr skálsögum, frćđiritum, ljóđabókum. Viltu syngja? Ertu međ gjörning sem útskýrir ţetta allt. Missiđ ekki af ţessu einstaka tćkifćri til hamlausrar tjáningar. Látiđ tilfinningatorgiđ ekki fara fram hjá ykkur!
15.00 Listamannaspjall Guđrúnar Kristjánsdóttur. Hún leiđir gesti um sýningu sína "Veđurfar"
og rćđir um verkin. Sýningin sjálf er opin frá 13.00-17.00 Listasafn ASÍ
16.00 Tónleikar í Reykholtskirkju. Laufey Sigurđardóttir á fiđlu og Elísabet Waage á hörpu.
Fleiri myndlistarsýningar:
12.00-18.00 Jórunn Kristinsdóttir sýnir olíumálverk á Café Mílanó Faxafeni 11
13.00 - 16.00 Rúrí og Guđlaug L.Sveinsdóttir sýna í Gerđubergi
14.00 - 17.00 ATH. Síđasti sýningardagur! Innsetning Önnu Lindar Sćvarsdóttur.
Auga fyrir auga Hverfisgötu 35
16.00-18.00 Glerverk og ljósmyndainnsetning Drafnar Guđmundsdóttir.
Grafíksafni Íslands Tryggvagötu 17
Fríđa Gísladóttir og Ţóra Ben sýna olíumálverk á Kaffi Sólon. Bankastrćti 7
Birta Guđjónsdóttir sýnir verk sín í sýningarröđinni D. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús
Bloggar | 11.3.2007 | 01:54 (breytt kl. 02:14) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kl. 10.30 Húmor og hugrekki! í Gerđubergi.
Einnig stendur yfir í Gerđubergi sýning á verkum RÚRÍ
kl.14.00 opnar svo sýning Guđlaug I. Sveinsdóttur.
Kl. 20.30 PARIS&TYRA Kramhúsinu. - MISSIĐ EKKI AF ŢESSARI ALLRA SÍĐUSTU SÝNINGU!!!
Bloggar | 10.3.2007 | 10:41 (breytt kl. 19:16) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Viđ hvetjum ykkur til ađ taka túrinn međ París og Týru! Hér eru ungar konur ađ gera ţađ og okkar ađ styđja viđ bakiđ á ţeim!
The Happy Theater kynnir
ÍSMERICA -TAKE THE TOUR WITH PARIS AND TYRA!
Hér má hlusta á sögu um Gult hús í ferđatösku!
Gleđileikhúsiđ er nýstofnađ atvinnuleikhús sem ákvađ ađ tefla saman
ţeim Paris Hilton og Tyru Banks. Útkoman er klukkutíma sýning ţar sem
ţćr stöllur leiđa áhorfendur út í óvissuna. Mćting er í andyri Kramhússins á
Bergstađastrćti.
Allra síđasta sýning:
Laug. 10.mars. 20:30
Miđasala í síma 5510343 og miđinn kostar ađeins 1500 kr.
Bloggar | 10.3.2007 | 10:29 (breytt kl. 10:31) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10,mars
1948 - Fyrstu ţrjár konurnar vígđar til prests í Danmörku.
1971: Flokkur Indiru Gandhi The Congress Party vinnur yfirburđa sigur í kosningunum á Indlandi.
Fćdd ţennan dag:
1947 - Kim Campbell, var fyrsta kona til ađ taka viđ embćtti forsćtisráđherra í Kanada 1993.
1964 - Neneh Cherry
Vinsćldalistinn:
1973 - Killing Me Softly with His Song - Roberta Flack
1981 - 9 to 5 - Dolly Parton
1989 - The Lover in Me - Sheena Easton
Bloggar | 10.3.2007 | 08:32 (breytt kl. 08:41) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9 mars
1900 - Konur í Ţýskalandi biđla til ţingsins um ađ fá ađ taka inntökupróf í háskóla.
1959 - Barbie kemur á markađ í Bandaríkjunum.
1990 - Dr. Antonia Novello tekur viđ embćtti landlćknis Bandaríkjanna sem fyrsta konan til ađ gegna ţeirri stöđu.
Vinsćldalistinn:
1988 - I Get Weak - Belinda Carlisle
Bloggar | 9.3.2007 | 11:11 (breytt kl. 11:11) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8 mars
1702 - Queen Anne tekur viđ stjórn Englands eftir dauđa Vilhjálms III.
1857 - Kven-verkamenn í New York borg fara í verkfall til ađ krefjast hćrri launa, styttri vinnutíma og betri starfsskilyrđa.
1908 - Sósíalískar konur efna til mótmćla í New York og verđur sá dagur seinna valinn Alţjóđlegur réttindadagur kvenna.
1910 - Baronessa de Laroche í Frakklandi fćr fyrst kvenna flugmannspróf.
1910 - Konungur Spánar veitir konum leyfi til inngöngu í háskóla.
1911 - Alţjóđlegur réttindadagur kvenna er í fyrsta sinn haldinn hátíđlegur í Kaupmannahöfn.
1945 - Alţjóđlegur réttindadagur kvenna fyrst haldinn í USA.
1990 - Stígamót stofnuđ
Vinsćldalistinn:
1971 - Me and Bobby McGee - Janis Joplin
1979 - I Will Survive - Gloria Gaynor
Bloggar | 8.3.2007 | 07:49 (breytt kl. 08:21) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibbasig
- hugsadu
- bleikaeldingin
- salvor
- soley
- solrun
- svartfugl
- ugla
- fanney
- dagga
- ipanama
- herdis
- linduspjall
- sms
- daman
- helgatryggva
- jogamagg
- gmaria
- almapalma
- elsanielsen
- sifjar
- hlynurh
- kamilla
- elvag
- ragnhildur
- vglilja
- andreaolafs
- pollyanna
- agny
- eyglohardar
- belle
- annaed
- svalaj
- gudridur
- bryndisisfold
- saedis
- ingibjorgelsa
- alfholl
- halla-ksi
- ingibjorgstefans
- konukind
- margretloa
- ea
- kolgrima
- mist
- joninaben
- kennari
- annabjo
- grazyna
- audurg
- hugrenningar
- adalheidur
- saradogg
- dagnyara
- vilborgo
- hnifurogskeid
- mafia
- killerjoe
- fruevabjork
- id
- ernamaria
- tobbasandra
- lara
- begga
- annapala
- malacai
- almaogfreyja
- bibb
- estro
- eydis
- nonniblogg
- margretsverris
- perlaheim
- pro-sex
- sverdkottur
- valdisa
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar