Blómleg bylting!

7-11 mars

Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna, 8.mars munu konur allstaðar að úr þjóðfélaginu vekja sérstaka athygli á þeim merkilegu hlutum sem þær eru að gera. 

Við hvetjum allar konur, ekki síst þær sem yngri eru, til að standa upp og sýna hvað í þeim býr. 

Þessi vettvangur verður notaður í því skini að kynna hvaða viðburðir verða í boði og kynningar á framlagi kvenna til samfélagsins.  Án okkar allra væri ekkert.

Listsýningar, ráðstefnur, dansleikir, tónleikar, kennsla, upplestur, uppákomur, afsláttur, greinaskrif – framkvæmið allt sem ykkur dettur í hug. 
7-11 mars

Við hvetjum allar þær konur sem ætla að vera með uppákomur dagana 7-11 mars að láta okkur vita og við munum setja af stað bylgju.

Byltingin er hafin og hún er blómleg!!!

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Já takk!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.2.2007 kl. 22:49

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Segi nú bara gangi ykkur vel. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.2.2007 kl. 23:07

3 Smámynd: Þorgerður Laufey Diðriksdóttir

tökum þátt allar sem ein

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, 21.2.2007 kl. 23:44

4 Smámynd: Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir

Algjörlega, ég er með..

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, 22.2.2007 kl. 02:37

5 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Og ég svo sannarlega líka með!!! Og ég er stolt af því að eiga afmæli á þessum merkis degi...

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 22.2.2007 kl. 08:29

6 Smámynd: Þorgerður Laufey Diðriksdóttir

Konur; við erum þið.

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, 22.2.2007 kl. 14:40

7 identicon

Gott framtak! Styð þetta heilshugar :)

Ragnheiður Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 14:45

8 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Úpps las þettta einhvernveginn sem apríl. Verð ekki á landinu í mars. Fæ bara að gera eitthvað síðar.Good luck!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.2.2007 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband