Þann 19. júní fögnum við því að hátt í hundrað ár eru síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi. Allir sem styðja jafnrétti eru hvattir til að klæðast bleiku eða bera eitthvað bleikt þennan dag.
10:00 Afhending Bleiku steinanna, hvatningarverðlauna Femínistafélagsins
13:00 Opið hús á Jafnréttisstofu, Borgum á Akureyri
16:15 Kvennasöguganga undir leiðsögn Kristínar Ástgeirsdóttur, sagnfræðings. Gangan hefst við Kvennaskólann í Reykjavík, gengið verður um Þingholtin og Kvosina og endað á Hallveigarstöðum
17:15 Hátíðardagskrá í samkomusal Hallveigarstaða í boði Kvenréttindafélags Íslands, Kvenfélagasambandsins og Bandalags kvenna í Reykjavík. Ávörp flytja Þorbjörg Inga Jónsdóttir, formaður KRFÍ, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Steingerður Steinarsdóttir, ritstjóri 19. júní
18:00 Veitingar og kaffispjall á Hallveigarstöðum
20:30 Kvennamessa Kvennakirkjunnar í samvinnu við Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands. Messan er haldin við þvottalaugarnar í Laugardal
22:00 Samkoma Ungliðahóps Femínistafélagsins á Cultura, Hverfisgötu
Kvenréttindafélag Íslands dreifir tímaritinu 19. júní frítt
UNIFEM selur bleik armbönd til styrktar kvennamiðstöðvum í Afganistan
Aðstandendur Málum bæinn bleikan eru:
Bríet, Kvenréttindafélag Íslands, Stígamót, Femínistafélag Íslands, Kvennaráðgjöfin, Kvenfélagasamband Íslands, Samtök um Kvennaathvarf, Kvennasögusafn, Kvennakirkjan, Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræði (RIKK) og UNIFEM
19. júní er 170. dagur ársins (171. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 195 dagar eru eftir af árinu.
Borðar sem þú getur notað til að setja á vefsíður.
Settu eftirfarandi html kóða í bloggið þitt eða vefsíðuna þína.
<img src="http://www.feministinn.is/myndir/19juni2004/19jun_banner_500px.gif">
<img src="http://www.feministinn.is/myndir/19juni2004/19jun_banner_180px.gif">
<img src="http://www.feministinn.is/myndir/19juni2004/malum_baeinn_banner.gif">
Borðarnir eru hannaðir af Salvör Gissurardóttir.
Flokkur: Bloggar | 18.6.2007 | 23:57 (breytt 19.6.2007 kl. 00:02) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibbasig
- hugsadu
- bleikaeldingin
- salvor
- soley
- solrun
- svartfugl
- ugla
- fanney
- dagga
- ipanama
- herdis
- linduspjall
- sms
- daman
- helgatryggva
- jogamagg
- gmaria
- almapalma
- elsanielsen
- sifjar
- hlynurh
- kamilla
- elvag
- ragnhildur
- vglilja
- andreaolafs
- pollyanna
- agny
- eyglohardar
- belle
- annaed
- svalaj
- gudridur
- bryndisisfold
- saedis
- ingibjorgelsa
- alfholl
- halla-ksi
- ingibjorgstefans
- konukind
- margretloa
- ea
- kolgrima
- mist
- joninaben
- kennari
- annabjo
- grazyna
- audurg
- hugrenningar
- adalheidur
- saradogg
- dagnyara
- vilborgo
- hnifurogskeid
- mafia
- killerjoe
- fruevabjork
- id
- ernamaria
- tobbasandra
- lara
- begga
- annapala
- malacai
- almaogfreyja
- bibb
- estro
- eydis
- nonniblogg
- margretsverris
- perlaheim
- pro-sex
- sverdkottur
- valdisa
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst svo frábært frumkvæði að nota bleika litinn til að gera baráttuna sýnilega. Mætum í bleiku, fer með afmælisbarninu, henni mömmu, í bæinn.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.6.2007 kl. 01:34
Innilega til hamingju með daginn! Ég er eins og flestir ungir menn á Íslandi hlintur jafnrétti, en ég hef undanfarið tekið eftir kven-for-réttindahyggju. Og þegar ég minnist á það virðast flestar konur fara í baklás. Þarf ekki að ræða þetta líka? - Bendi á bloggið mitt "Eru kvenréttindi farin að snúast upp í kven-for-réttindi"
Jón Þór Ólafsson, 20.6.2007 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.