Ţann 4. júlí s.l. voru liđin 50 ár frá ţví ađ fyrsta konan á Íslandi varđ bćjarstjóri, Hulda Jakobsdóttir í Kópavogi. Hulda var bćjarstjóri í 5 ár og hafa fáar konur veriđ lengur en hún í slíku embćtti.
Jafnréttisnefnd Kópavogs, ásamt nokkrum afkomendum Huldu ofl. stóđu fyrir dagskrá og opnuđ var örsýning um ćvi hennar og störf. Örsýningin verđur opin í sumar (Bókasafni Kópavogs, Hamraborg, opiđ til kl. 20 virka daga styttra um helgar ).
Ţar má finna bćđi persónulega muni, blađaúrklippur og opinber skjöl. Ţetta var á fyrstu árum Kópavogsbćjar og mikiđ verk ađ vinna, allt ţurfi ađ gera frá grunni. Skólamál, félagsmál, kirkjubygging, sundlaug, gatnagerđ og skólp.
Hér má heyra útvarpsviđtal viđ Huldu Dóru Styrmisdóttur, dótturdóttur Huldu J.
Hulda Jakobsdóttir fćddist í Reykjavík 21. október 1911, dóttir hjónanna Guđrúnar Ármannsdóttur húsmóđur og Jakobs Bjarnasonar vélstjóra. Hún stundađi nám viđ Miđbćjarskólann og Menntaskólann í Reykjavík og lauk ţađan stúdentsprófi 1931. Hún lauk cand.phil prófi frá Háskóla Íslands 1932 og stundađi síđar frönskunám viđ sama skóla. Hulda giftist Finnboga Rút Valdemarssyni áriđ 1938 og tveimur árum síđar fluttu ţau ađ Marbakka í Kópavogi. Hulda og Finnbogi Rútur eignuđust fimm börn: Elínu, Gunnar, Guđrúnu, Sigrúnu og Huldu. Fyrir átti Finnbogi Rútur dótturina Auđi.Hulda og Finnbogi Rútur hófu fljótlega ţátttöku í málefnum sveitarfélagsins, en Kópavogur varđ sjálfstćđur hreppur 1948 og kaupstađur 1955. Hulda var kosin bćjarstjóri 4. júní 1957, og gegndi ţví embćtti til 1962. Jafnframt bćjarstjórastarfinu var hún formađur sóknarnefndar Kópavogssóknar og formađur skólanefndar. Helstu áherslur hennar á bćjarstjórnartímanum voru uppbygging skóla í bćnum, bygging kirkju, félagsheimilis og sundlaugar.
Eftir ađ Hulda lét af störfum sem bćjarstjóri starfađi hún um árabil sem umbođsmađur Brunabótafélags Íslands í Kópavogi og sat aftur sem bćjarfulltrúi í Kópavogi 1970-1974.
Hulda og Finnbogi Rútur voru gerđ ađ fyrstu heiđursborgurum Kópavogs áriđ 1976 og Hulda var sćmd riddarakrossi fyrir störf sín ađ sveitarstjórnarmálum áriđ 1994.
Hún lést 31. október 1998.
Flokkur: Bloggar | 10.7.2007 | 15:32 (breytt kl. 15:35) | Facebook
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibbasig
- hugsadu
- bleikaeldingin
- salvor
- soley
- solrun
- svartfugl
- ugla
- fanney
- dagga
- ipanama
- herdis
- linduspjall
- sms
- daman
- helgatryggva
- jogamagg
- gmaria
- almapalma
- elsanielsen
- sifjar
- hlynurh
- kamilla
- elvag
- ragnhildur
- vglilja
- andreaolafs
- pollyanna
- agny
- eyglohardar
- belle
- annaed
- svalaj
- gudridur
- bryndisisfold
- saedis
- ingibjorgelsa
- alfholl
- halla-ksi
- ingibjorgstefans
- konukind
- margretloa
- ea
- kolgrima
- mist
- joninaben
- kennari
- annabjo
- grazyna
- audurg
- hugrenningar
- adalheidur
- saradogg
- dagnyara
- vilborgo
- hnifurogskeid
- mafia
- killerjoe
- fruevabjork
- id
- ernamaria
- tobbasandra
- lara
- begga
- annapala
- malacai
- almaogfreyja
- bibb
- estro
- eydis
- nonniblogg
- margretsverris
- perlaheim
- pro-sex
- sverdkottur
- valdisa
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.