Fćrsluflokkur: Bloggar

FEMÍNISTAGLEĐI Á ALŢJÓĐLEGUM BARÁTTUDEGI KVENNA

party2Í tilefni af alţjóđlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, efnir femínistafélagiđ Bríet til baráttugleđi á Barnum (Laugavegi 22) kl. 20:00. Kvöldiđ verđur pakkfullt af baráttuţrungnum ţrumurćđum, tónlist og skemmtilegheitum.

Í fyrra sveif andi fyrri tíma kvenréttindakvenna yfir vötnum, en nú mun póllinn fćrast yfir til nútímalegs og fjölbreytilegs femínisma. Húsiđ opnar 19:30 og hefst á kvenlegri spurningakeppni (kokteilakvissi) í umsjá kvenskörunganna Silju Báru Ómarsdóttur, Höllu Gunnarsdóttur og Auđar Alfífu kl. 20:00 stundvíslega. Mćlst er til ađ femínistar mćti tímanlega. Auk ţess munu stíga á stokk skúrkurinn eđa hetjan Sóley Tómasdóttir, hin ljúfsára Ólöf Arnalds, leikkonan og langsokkurinn Ilmur Kristjánsdóttir, karlafemínistarnir Hjálmar og Gísli og fleiri.  

Ţó svo miklu hafi veriđ áorkađ er ekki hćgt ađ tala um ađ algjöru jafnrétti kynjanna hafi veriđ náđ. Ţví er meiningin ađ fylla fólk baráttuanda og fagna margbreytileika femínismans. Ţannig ćtlum viđ ađ taka ţrjú skref fram á viđ í jafnréttisbaráttunni nćstkomandi fimmtudagskvöld. 

Sameinumst í skemmtun á alţjóđlegum baráttudegi kvenna, fimmtudaginn 8. mars, á efri hćđ Barsins (22) kl. 20:00 og fram á rauđa femínistanótt. Ekki láta ţennan viđburđ fram hjá ţér fara. 

Nánari upplýsingar gefa:Hólmfríđur Anna Baldursdóttir s. 695 3680,Kristbjörg Kristjánsdóttir s. 691 2006.


Til kvenna


Konur í sögunni

6 marsvoting

1886 - "The Nightingale" kemur út, en ţađ var fyrsta tímaritiđ fyrir hjúkrunarkonur í USA.

1960 - Konur fá ađ kjósa í bćjarstjórnarkosningum í Sviss.

 

Fćddar ţennan dag:browning-eb

1806 - Elizabeth Barrett Browning. Enskt skáld, pólítískur hugsuđur og feministi.

1937 - Valentina Tereshkova, sovéskur stjarnfrćđingur og fyrsta konan til ađ fara út í geim.

1944 - Kiri Te Kanawa, óperusöngkona frá Nýja Sjálandi.

 proposta03

 


8.mars í Ráđhúsi Reykjavíkur

Alţjóđlegur baráttudagur kvenna 
fyrir friđi og jafnrétti.


Opinn fundur fimmtudaginn 8.mars 2007 kl.17
í Tjarnarsal Ráđhúss Reykjavíkur.


Virkjum kraft kvenna.

Fundarstjóri: Halldóra Friđjónsdóttir, formađur BHM

Harpa Njálsdóttir, félagsfrćđingur
Hvađ ţarf til ađ rétta hlut fátćkra kvenna?

Ezter Toth, í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna 
Friđur og jafnrétti á heimilum. 

Halldóra Malín Pétursdóttir, leikkona - atriđi úr einleiknum “Power of Love”.

Guđríđur Ólafsdóttir, félagsmálafulltrúi Öryrkjabandalags Íslands 
Jöfnun tćkifćra.

Gunnar Hersveinn, heimspekingur
Friđarmenning.

Tónlist: Áshildur Haraldsdóttir, flautuleikari

María Kristjánsdóttir, leikstjóri
Frelsi til ađ vera fátćkur.

Pálína Björk Matthíasdóttir 
Grameen-banki. 

Ljóđalestur: Guđrún Hannesdóttir, handhafi Ljóđstafs Jóns úr Vör 2007.

María S. Gunnarsdóttir, form. Menningar- og friđarsamtaka MFÍK 
Jöfnuđur - jafnrétti – jafnrćđi.


Harpa Stefánsdóttir og Ármann Hákon Gunnarsson sýna ljósmyndir í salnum.


VEĐURFAR

V E Đ U R F A R  Í  Á S M U N D A R S A L   O G   G R Y F J U  
Veriđ velkomin á opnun! 

elemgudhr 

Laugardaginn 3. mars klukkan 15.00 opnar Guđrún Kristjánsdóttir sýninguna 
V E Đ U R F A R  í Ásmundarsal og Gryfju Listasafns ASÍ.
Sýningin
stendur til 25. mars.

Sunnudaginn 11. mars kl. 15.00 rćđir Guđrún um verk sín og leiđir gesti um sýninguna.  

Guđrún Kristjánsdóttir hefur um árabil fágađ og dýpkađ nálgun og sýn á landslagsmyndina, bćđi í málverkum sínum og öđrum miđlum.   Kannski má enn líta á málverkin sem ítarlegustu úrvinnsluna ţar sem fletirnir spila viđ olíulit og striga en Guđrún vinnur jöfnum höndum í ţrykk, myndbönd og flytur verkiđ beint á vegg eđa rúđu, međ málningu eđa útskorinni fólíu. 

Á sýningunni V E Đ U R F A R  beitir Guđrún öllum ţessum ađferđum 
til ađ teikna fram umlykjandi mynd, eins konar umhverfi, ţar sem   áhorfandanum er sökkt inn í veröld veđurskrifađra forma og hugleiđinga um umhleypingar, birtu og skuggaspil. Áhorfandinn er kallađur inn í veđraheim sem er mjög heimilislegur og hversdagslegur Íslendingum.

Listasafn ASÍ er viđ Freyjugötu 41, 101 Reykjavík. Ţađ er opiđ alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-17.00. Ađgangur er ókeypis.  

Međ kćrri kveđju,
  Listasafn ASÍ og Guđrún Kristjánsdóttir www.gudrun.is  


Paris og Tyra!

The Happy Theater kynnir
ÍSMERICA -TAKE THE TOUR WITH PARIS AND TYRA!

ice

Gleđileikhúsiđ er nýstofnađ atvinnuleikhús sem ákvađ ađ tefla saman
ţeim Paris Hilton og Tyru Banks. Útkoman er klukkutíma sýning ţar sem
ţćr stöllur leiđa áhorfendur út í óvissuna. Mćting er í andyri Kramhússins á
Bergstađastrćti.

Aukasýningar:
Laug .3 mars.kl.20:30
Laug. 10.mars. 20:30

Miđasala í síma 5510343 og miđinn kostar ađeins 1500 kr.

Kveđja,
The Happy Theater
Ađalbjörg og Magnea


ÁVARP Á ALŢJÓĐLEGUM BARÁTTUDEGI KVENNA

SAMEINUĐU ŢJÓĐIRNAR         

U N I T E D   N A T I O N S              

N A T I O N S   U N I ES

                              
                                                       

FRAMKVĆMDASTJÓRINN 
ÁVARP Á ALŢJÓĐLEGUM BARÁTTUDEGI KVENNA 
 
8. mars 2007 
         

Mér er ţađ í senn ánćgja og heiđur ađ senda ykkur mínar bestu kveđjur á Alţjóđlegum baráttudegi kvenna – ţeim fyrsta frá ţví ég tók viđ starfi framkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna. Ég vona ađ á nćstu árum eigiđ ţiđ eftir ađ líta á mig sem fulltrúa ykkar og bandamann.           

Ţessi dagur er tćkifćri fyrir okkur öll, konur og karla, til ađ sameinast um málefni sem snertir allt mannkyniđ. .Valdefling kvenna er ekki markmiđ í sjálfu sér. Hún er skilyrđi fyrir ţví ađ bćta líf allra jarđarbúa.             

Enginn getur efast um ţessar stađreyndir. Og enginn getur andmćlt ţeirri niđurstöđu leiđtoganna á Alheimsleiđtogafundinum 2005 ađ jafnrétti kynjanna og mannréttindi allra eru forsendur ţess ađ efla ţróun, friđ og öryggi.             

Samt sem áđur er langur vegur frá ţví ađ almenn viđurkenning í orđi skili sér í verki.. Í nánast hverju einasta landi eru fćrri konur en karlar í ákvarđanatökustöđum. Starf kvenna er enn vanmetiđ, illa launađ eđa ólaunađ. Meirihluti ţeirra hundrađ milljóna barna sem ekki njóta neinnar skólagöngu eru stúlkur. Meirihluti ţeirra meir en átta hundruđ milljóna sem eru ólćsar, eru konur.  

Ţađ sem er verst af öllu er, ađ ofbeldi gegn konum og stúlkum heldur áfram af fullum krafti á hverju meginlandi, í hverju landi og í hverjum menningarheimi. Ţađ veldur miklum skađa í lífi kvenna, lífi fjölskyldna ţeirra og í samfélaginu í heild.Flest samfélög banna slíkt ofbeldi en satt ađ segja er alltof oft litiđ framhjá ţví eđa ţađ látiđ viđgangast.  

Einmitt ţess vegna er Alţjóđlegur baráttudagur kvenna svo mikilvćgur sem raun ber vitni. Hann er áminning um ţá ábyrgđ okkar allra ađ vinna ađ varanlegri breytingu á gildismati og atferli. Hann er hvatning til okkar um ađ taka höndum saman: ríkisstjórnir, alţjóđasamtök, borgaralegt samfélag og einkageirinn. Viđ erum brýnd til ađ umbreyta samskiptum kvenna og karla á öllum stigum samfélagisns.

Okkur er lögđ sú skylda á herđar ađ styrkja hvers kyns valdeflingu kvenna og stúlkna, allt frá menntun til smáfjármálastarfsemi. Sameinuđu ţjóđirnar eiga ađ vera í fararbroddi í ţessum ađgerđum.

Ég heiti ţví ađ gera allt sem í mínu valdi stendur til ađ svo megi verđa, ekki ađeins á Alţjóđlegum baráttudegi kvenna, heldur alla daga. Ég hlakka til ađ starfa međ ykkur ađ ţessu sameiginlega markmiđi.  

Ban Ki-moon


Alţjóđlegur réttindadagur kvenna

Um allan heim verđa ýmsar uppákomur, s.s. tónleikar, ráđstefnur og fundir um stöđu kvenna. Hér er brot af ţví sem gert verđur í tilefni dagsins:

Austurríki - Galakvöld.flags

Ástralía - kvennasamtök bjóđa upp á opin míkrafónn allan daginn.

Bretland - göngutúr um austur London og saga kvenna ţar á 19.öld sögđ.

Chile - konur dreifa blómum til karla međ miđa sem á stendur: ,,Saman berjumst viđ fyrir réttindum kvenna."

Kanada - viđskiptakonur halda ţögult uppbođ, snittur og kokteill.

Malasya - tískusýning, naglasnyrting og hárgreiđsla.button_orgns

Moldavía - ýmsar uppákomur ţar sem vakin er athygli á ţví sem snertir konur sérstaklega s.s. ,,heilsa", ,,frami", ,,mansal."

Tansanía - konur í íţróttum, ávinningur kvenna af íţróttum og leikjum.

- af vef international women´s day


Konur eru ađ gera ţađ - útúm allt!

Ţađ er ađ koma mynd á ţessa skemmtilegu daga framundan.

Gjörningar, leiksýningar, upplestrar, söngur, femínískt tilfinningatorg, fundir, ráđstefnur, námskeiđ, mótorhjólagellur og kynningar.  Endilega fylgist međ.  Dagskrá skýrist nćstu daga! Wizard


Byltingin nćr líka til Köben!

8. mars í Kaupmannahöfn.

Í tilefni af alţjóđlegum baráttudegi kvenna 8. mars ćtla feministar í Kaupmannahöfn ađ hittast í Jónshúsi kl.18.00 og rćđa málin.

Rósa Erlingsdóttir stjórnmálafrćđingur mun flytja fyrirlestur sem nefnist
"Ég myndi kjósa hana ţótt hún vćri karlmađur." Um kosningabaráttu og kjör Vigdísar Finnbogadóttur.
og
Gunnhildur Kristjánsdóttir, mastersnemi í stjórnmálafrćđi mun tala um Kvennalistann.
Yfir léttum veitingum munum viđ svo fćra okkur til nútímans og spjalla um vćntanlegan
hlut kvenna í nćstu kosningum o.fl.

Endilega áframsendiđ ţetta til allra sem ţiđ ţekkiđ í Danmörku og ef ţiđ eigiđ leiđ um
Kaupmannahöfn ţá vćri gaman ef ţiđ létuđ sjá ykkur.

Baráttukveđjur,

Rósa Erlingsdóttir, Gunnhildur Kristjánsdóttir og Guđrún Ágústsdóttir

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband