Færsluflokkur: Bloggar

Blómleg bylting!

7-11 mars

Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna, 8.mars munu konur allstaðar að úr þjóðfélaginu vekja sérstaka athygli á þeim merkilegu hlutum sem þær eru að gera. 

Við hvetjum allar konur, ekki síst þær sem yngri eru, til að standa upp og sýna hvað í þeim býr. 

Þessi vettvangur verður notaður í því skini að kynna hvaða viðburðir verða í boði og kynningar á framlagi kvenna til samfélagsins.  Án okkar allra væri ekkert.

Listsýningar, ráðstefnur, dansleikir, tónleikar, kennsla, upplestur, uppákomur, afsláttur, greinaskrif – framkvæmið allt sem ykkur dettur í hug. 
7-11 mars

Við hvetjum allar þær konur sem ætla að vera með uppákomur dagana 7-11 mars að láta okkur vita og við munum setja af stað bylgju.

Byltingin er hafin og hún er blómleg!!!

 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband